Icelandic.txt 18 KB

123456789101112131415161718192021222324252627282930313233343536373839404142434445464748495051525354555657585960616263646566676869707172737475767778798081828384858687888990919293949596979899100101102103104105106107108109110111112113114115116117118119120121122123124125126127128129130131132133134135136137138139140141142143144145146147148149150151152153154155156157158159160161162163164165166167168169170171172173174175176177178179180181182183184185186187188189190191192193194195196197198199200201202203204205206207208209210211212213214215216217218219220221222223224225226227228229230231232233234235236237238239240241242243244245246247248249250251252253254255256257258259260261262263264265266267268269270271272273274275276277278279280281282283284285286287288289290291292293294295296297298299300
  1. info.play = SPILA
  2. mainmenu.play = SPILA
  3. mainmenu.scores = STIG
  4. mainmenu.bottom = Landlæknisembættið - Sóttvarnalæknir
  5. ui.back = TIL BAKA
  6. ui.ok = OK
  7. ui.no = NO
  8. ui.next = FREKARI
  9. ui.submit = SENDA
  10. gameover.title = LEIK LOKIÐ
  11. gameover.replay = SPILA AFTUR
  12. gameover.challenge = ÁSKORUN
  13. gameover.continue = ÁFRAM
  14. gameover.virusGoneThrough = {0} HEFUR SÝKT ÞIG
  15. gameover.timeup = TÍMI LIÐINN!
  16. paused.title = PÁSA
  17. paused.continue = ÁFRAM
  18. paused.mainmenu = VALMYND
  19. virus.hiv = ALNÆMI (HIV)
  20. virus.chlamydia = KLAMIDIA
  21. virus.hpv = KYNFÆRAVÖRTUR
  22. virus.gonorrhea = LEKANDI
  23. virus.syphilis = SYFILIS
  24. virus.herpes = KYNFÆRAÁBLÁSTUR (HERPES)
  25. #(The following need to be checked….we don’t any statistics regarding STD’s in Iceland….we just used the text from Rub’It and replaced Denmark with Iceland for the time being)
  26. virus.hiv.info = Helstu einkennin eru almennur slappleiki, hálssærindi, eitlastækkanir, útbrot, höfuðverkur og vöðva- og liðverkir sem ganga oftast yfir á 1-2 vikum. \n\nEftir það eru flestir einkennalausir í mörg ár, en veiran vinnur smám saman á vörnum líkamans og skemmir ónæmiskerfið.
  27. virus.chlamydia.info = KONUR \nBreytt útferð eða blæðing milli tíða. Sviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát. \nVerkir í grindarholi. Fáir þú einnig hita, ættir þú að leita læknis samdægurs. \n\nKARLAR\nGlær vökvi, gul eða hvít útferð úr þvagrásinni \nSviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát.\nEymsli og/eða verkir í pung.
  28. virus.hpv.info = Geta valdið kláða og ertingu. Konur með vörtur í leggöngum eða leghálsi geta fundið fyrir sársauka við samfarir. \n\nVörtur geta einnig komið við þvagrásarop og truflað þvaglát.
  29. virus.gonorrhea.info = Einkenni svipuð og einkenni klamydíu, en einkennin og bólgurnar eru gjarnan meiri en í klamydíu. \n\nVenjuleg einkenni eru breyting á lit og lykt á útferð úr leggöngum eða þvagrás, sársauki við þvaglát (eins og að pissa rakvélarblöðum ) eða verkur í grindarholi, hjá bæði konum og körlum.
  30. virus.syphilis.info = Fyrstu einkenni sárasóttar eru sár á þeim stað sem bakterían komst í snertingu við, oftast á  kynfærum, í endaþarmi eða munni. \n\nVið langt gengna ómeðhöndlaða sárasótt koma einkenni frá miðtaugakerfi og hjarta- og æðakerfi.
  31. virus.herpes.info = Fyrstu einkenni eru sviði eða verkur í húð eða slímhúð. \n\nSamtímis koma oft eymsli í  nárann vegna eitlastækkana ef sýkingin er í kynfærum. \n\nSýkingin getur valdið hita,  höfuðverk, slappleika og í undantekningartilfellum heilahimnubólgu.
  32. #----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
  33. howtoplay.play = SPILA
  34. scores.levelFacebookTitle = BORÐ {0} STIG VINA
  35. scores.levelGlobalTitle = BORÐ {0}
  36. scores.combinedFacebookTitle = SAMTALS STIG VINA
  37. scores.combinedGlobalTitle = SKORLISTINN
  38. scores.notloggedin.login = INNSKRÁNING
  39. scores.notloggedin.text = Þú ert ekki skráð(ur) inn á Facebook.\nSkráðu þig inn til að taka þátt í keppninni.
  40. scores.notlikedpage.like = LÍKAR
  41. scores.notlikedpage.text = Þú þarft að LÍKA við síðuna okkar til að taka þátt í keppninni.
  42. scores.noInternet.text=Þú ert ekki nettengd(ur). Það er nauðsynlegt að vera nettengd(ur) til að taka þátt í keppninni.
  43. scores.noInternet.continue=OK
  44. scores.mainmenu = VALMYND
  45. scores.replay = FÁ BETRI SKORA
  46. scores.challenge = ÁSKORUN
  47. scores.next = FARA Á BORÐ {0}
  48. scores.score = Stig
  49. scores.rank = Sæti
  50. scores.loading = Hleð stig...
  51. scores.friends = Vinir
  52. scores.denmark = Ísland
  53. scores.me = Ég
  54. scores.continue= ÁFRAM
  55. scores.buy= SÆKJA VOPN
  56. timeup.title = TIL HAMINGJU!
  57. timeup.continue = Áfram
  58. timeupFirst.text = Í hvert sinn sem þú klárar öll 10 borð leiksins, ferðu í verðlaunapott og getur unnið flugferð til Evrópu ásamt gjafakörfum frá Durex eða Lyfju.
  59. timeupFirst2017.text = Því oftar sem þú klárar leikinn, þvi oftar kemstu í verðlaunapottinn okkar sem inniheldur m.a. flugerðir til Evrópu, bíómiða og gjafakörfur frá Durex.
  60. popup.level4.text = Til hamingju !\n\nAðeins eitt borð eftir. Þú ert alveg að komast í verðlaunapottinn þar sem þú getur unnið m.a. flugferð til Evrópu, bíómiða og gjafakörfur frá Durex. Viltu aukalíf ? Smelltu þá hér
  61. timeup10.more.text = Þú hefur núna klárað Smokkaleikinn og ferð því í verðlaunapottinn og getur unnið til glæsilegra verðlauna. Í hvert sinn sem þú klárar leikinn, fer nafn þitt í verðlaunapottinn og því eykur þú vinningslíkur þínar ef þú klárar leikinn oftar en einu sinni
  62. timeup10.text = Til hamingju! Þú hefur klárað smokkaleikinn og nafn þitt er komið í verðlaunapottinn. Þú getur aukið vinningslíkur þínar með þvi að klára leikinn aftur þar sem nafn þitt fer þá aftur i Verðlaunapottinn!
  63. timeup5.text = Þú hefur núna lokið 5 borðum af 10 og nálgast verðlaunapottinn, þvi ef þú klárar öll 10 borðin fer nafn þitt i glæsilegan verðlaunapott!
  64. timeup9.text = Þú átt aðeins eitt borð eftir til að komast i verðlaunapottinn, gangi þér vel!
  65. fbShareDialog.text = Þú ert kominn í verðlaunapottinn! Deildu nú árangri þínum á Facebook og mundu að þvi oftar sem þú klárar leikinn, þvi oftar ferðu í verðlaunapottinn!
  66. help.title=HJÁLP
  67. help.rightbutton = Næst
  68. help.leftbutton = Fyrri
  69. help.page1.text = Skjóttu smokkum á aðsvífandi sæðisfrumur og vírusa til að safna stigum!
  70. help.page2.text = Ekki leyfa vírusum að komast í gegn því þá ertu sýktur!
  71. help.page3.text = Safnaðu vopnum til að hámarka skor þitt!
  72. help.page4.text = Þú missir 50 stig i hvert sinn sem þú skýtur smokk i leiknum þannig notaðu þá skynsamlega!
  73. challengeRequests.title = ÁSKORANIR
  74. challengeRequests.accept = Samþykkja
  75. challengeRequests.decline = Hafna
  76. challengeRequests.requestText = [FF0000]{0} [-] hefur skorað á þig að ná fleiri stigum en [FF0000]{1} [-] á borði {2} .
  77. whoWonChallenge.share = DEILA
  78. whoWonChallenge.continue = OK
  79. whoWonChallenge.wonText = {0} tapaði - þú vannst!
  80. whoWonChallenge.lostText = {0} sigraði þig!
  81. whoWonChallenge.noWinnerText = Þið náðuð sama stigafjölda!
  82. challengeResults.title = ÚRSLIT
  83. lifeBank.title = LÍF
  84. lifeBank.accept = MÓTTAKA
  85. lifeBank.accepting = MÓTTEK
  86. lifeBank.accepted = MÓTTEKIÐ
  87. lifeBank.send = SENDA
  88. lifeBank.sending = SENDI
  89. lifeBank.sent = SENT
  90. lifeBank.full = FULLT
  91. lifeRequest.text = {0} á engin líf. \nViltu hjálpa og senda líf?
  92. lifeGiven.text = {0} gaf þér líf
  93. progressIndicator.text = ....AUGNABLIK
  94. noLivesLeft.title = EKKI FLEIRI LÍF
  95. noLivesLeft.text = Þú ert búinn með líf. Horfðu á auglýsingar til að fá 2 AUKALÍF i boði Durex og Lyfju.
  96. noLivesLeftTime.text = Leik lokið.
  97. noLivesFriends.text = Bjóddu vinum að spila Smokkaleikinn og við gefum þér eitt aukalíf í leiknum
  98. noLivesLeft.request = Skoða
  99. noLivesLeftFriend.request = Senda boðskort
  100. InviteFriends.title = BJÓDDU VINUM
  101. ShowAdForLive.title = ADD LIFE
  102. ShowAdForLive.text = Viltu aukalíf til að klára leikinn? Smelltu þá hér
  103. ShowAdForLive.button = Fá aukalíf
  104. button.label.buyProduct = Kaupa ({0})
  105. button.label.buyProductNoPrice = Kaupa
  106. facebook.lifeRequest = Ég er búin(n) með öll lif og þarf þína hjálp! Viltu senda mér líf?
  107. facebook.lifeRequest.success.title = LÍFBEIÐNI
  108. facebook.lifeRequest.success.text = Þú hefur boðið vini þinum að spila smokkaleikinn og færð því aukalíf í leiknum i boði Durex og Lyfju
  109. facebook.lifeRequest.failed.title = LÍFBEIÐNI MISTÓKST
  110. facebook.lifeRequest.failed.text = Lífbeiðni mistókst. Vinsamlegast reynið síðar...
  111. facebook.lifeGiftRequest = Hér er líf
  112. facebook.lifeGiftRequest.success.title = LÍF SENT
  113. facebook.lifeGiftRequest.success.text = Líf hefur verið sent
  114. facebook.lifeGiftRequest.failed.title = LÍFSENDING MISTÓKST
  115. facebook.lifeGiftRequest.failed.text = Það tókst ekki að senda líf. Vinsamlegast reynið síðar.
  116. facebook.lifeAccept.failed.title = MÓTTAKA LÍFS MISTÓKST
  117. facebook.lifeAccept.failed.text = Villa kom upp. Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur.
  118. facebook.login.failed.title = FACEBOOK INNSKRÁNING MISTÓKST
  119. facebook.login.failed.text = Vinsamlegast reynið aftur síðar.
  120. facebook.login.failedCheckSingleSignonSettings.text = Athugaðu hvort kveikt sé á hnappi Smokkaleiksins í Facebook stillingunum þínum. Þú nálgast þetta undir Facebook í Stillinga appinu á þínu tæki.
  121. facebook.login.failedAcceptingPublishPermissions.text = Til þess að taka þátt í keppninni þarftu að gefa Smokkaleiknum umbeðin leyfi á Facebook. Vinsamlegast reyndu að skrá þig inn á Facebook aftur.
  122. facebook.loginRequired.title = FACEBOOK INNSKRÁNING NAUÐSYNLEG
  123. facebook.loginRequired.text = Þú ert ekki innskráð(ur). Vinsamlegast skráðu þig inn á Facebook til að fá aðgang að skilaboðum þar sem þú getur skoðað allar beiðnir og mótteknar gjafir.
  124. facebook.loginRequired.login = INNSKRÁNING
  125. facebook.loginRequired.cancel = HÆTTA VIÐ
  126. # posted to facebook when challenge result is shared
  127. facebook.shareChallengeWon.linkName = Áskorun sigruð
  128. facebook.shareChallengeWon.imageCaption = Sigurvegari!!
  129. facebook.shareChallengeWon.description = Mér tókst að klára smokkaleikinn og ég hvet þig til að spila og læra allt um mikilvægi smokksins. Ég kláraði Smokkaleikinn og er kominn i verðlaunapott Durex og Lyfju
  130. facebook.shareChallengeWon.play = Spila
  131. challenge.requestSuccess.title = ÁSKORUN SEND
  132. challenge.requestSuccess.text = Áskorun var send
  133. challenge.requestFailed.title = ÁSKORUN MISTÓKST
  134. challenge.requestFailed.text = Áskorunin var ekki send. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
  135. challenge.declineFailed.title = HÖFNUN MISTÓKST
  136. challenge.declineFailed.text = Villa kom upp. Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur.
  137. challenge.acceptFailed.title = SAMÞYKKT MISTÓKST
  138. challenge.acceptFailed.text = Villa kom upp. Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur.
  139. challenge.submitScoreFailed.title = Ekki tókst að senda stig
  140. challenge.submitScoreFailed.text = Villa kom upp. Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur...
  141. competitionInfo.title = Win a skiing trip for two
  142. competitionInfo.text = Participate in the national championship to win a skiing trip or lots of condoms. The highscore at 6pm on the 11th of October 2013 will win. Remember to use the Facebook login function in order to register your highscore. Read more on the competition rules the the 'i' button in the Main Menu.
  143. scoreSummary.title.finished = Borð {0} klárað
  144. scoreSummary.title.nofinished = Borð {0} ekki klárað
  145. scoreSummary.total = Stig: {0}
  146. lifeBank.empty.text = Þú átt engin líf
  147. challengeRequests.empty.text = Engar áskoranir eru í gangi.
  148. challengeResults.empty.text = Engar áskoranir hafa verið kláraðar.
  149. competitionRules.title= Reglur keppninnar
  150. competitionRules.text= *** To Do
  151. loading = Augnablik...
  152. challenge.facebookRequest.title = Smokkaáskorunin
  153. challenge.facebookRequest.message = Sigraðu mig ef þú getur!
  154. facebook.lifeRequest.title = Smokkaleikurinn: Lífbeiðni
  155. serverError.title = Villa
  156. serverError.text = Villa kom upp. Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur.
  157. scoreSubmitError.title = Úbbs
  158. scoreSubmitError.text = Upp kom villa við að senda inn stigin þín. Athugaðu hvort þú sért örugglega með nýjustu útgáfu leiksins.
  159. spermicidalWave.needToBuyNotification = Þú getur keypt sáðfrumnaeyði á upplýsingaskjá hvers borðs
  160. spermicidalWave.limitPerLevelReached = Þú getur bara notað {0} vopn á hverju borði
  161. prize.OnActionFirstEnterGame = If you win 10 levels you have a chance to receive a prize.
  162. prize.OnActionLevelSixStart = You have already passed the half. Keep it up!
  163. prize.OnActionLevelNineStart = You almost took the game. Do not give up!
  164. FirstEnterGame.text = Þvi oftar sem þú klárar leikinn, þvi oftar fer nafn þitt í verðlaunapottinn en við drögum út vinningshafa þann 11.oktober n.k ! Þú getur unnið flugferð til Evrópu, inneignarkort í Kringlunni , bíómiða frá SAMFILM og glæsilegar gjafakörfur frá Durex. Einnig fá 10 efstu leikmenn í hverri viku miða í bíó frá Samfilm fyrir tvo !
  165. prize.OnActionGameEnd = Play it Again! Increase your chances to win a prize!
  166. levelButton.text = BORÐ {0}
  167. updateAvailable.title= UPPFÆRSLA ER TIL
  168. timeBonus.text = +{0} sekúndur
  169. time.text = {0} sekúndur
  170. objectives.surviveForXTime.title = Timi
  171. objectives.captureXEnemies.title = Fanga
  172. objectives.limitedAmmo.title = Smokkar
  173. scoreSummary.target.prefix=Takmark:
  174. scoreSummary.score.prefix=Stig:
  175. scoreSummary.target.points = stig
  176. waveUpsell.text = Þú átt [FF0000]{0}[-] sáðfrumnaeyða til að hjálpa þér í baráttunni.
  177. priceNotAvailable = N/A
  178. purchaseSuccessful.title=Kaupum lokið
  179. purchaseSuccessful.text=Takk fyrir kaupin.
  180. purchaseSuccessful.specialWave.text = Thank you for your purchase.\nNote that you can only use up to {0} in a single level
  181. purchaseFailed.title=Kaup mistókust
  182. purchaseFailed.text=Athugaðu hvort nettenging sé til staðar og prófaðu aftur...
  183. level.title.selection = STIGI VAL
  184. objectives.dialog.title = TAKMARK
  185. weapontime.label = vopnatími {0}
  186. ammoLeft.label = vopnatími {0}
  187. ad.label.text = Augnablik..hleð borð {0}.
  188. button.sendMail.title.text = Spurðu sérfræðinginn
  189. send.mail.label = Hefuru spurningar um kynsjúkdóma? Sendu fyrirspurn og Sigurlaug Hauksdóttir, sérfræðingur hjá embætti landlæknis mun svara þér fljótt og vel. 100% trúnaði heitið
  190. send.mail.text = Skrifaðu hér (allir póstar berast eingöngu til Sigurlaugar og fyllsta trúnaðar er gætt).
  191. info.condom.page1.text = Öruggt kynlíf er fólgið í því að nota smokk alltaf  í kynlífi, ekki bara stundum, og fara nákvæmlega eftir leiðbeiningum um notkun hans.
  192. info.condom.page2.text = Það þarf alltaf að setja smokkinn á áður en slímhúðir snertast, sama hvort um kynmök, munnmök  eða endaþarmsmök er að ræða.
  193. info.condom.page3.text = Mikilvægt að nota smokk allan tímann  meðan á samförum stendur, ekki bara rétt fyrir sáðlát.
  194. info.condom.page4.text = Kynsjúkdómar geta smitast þó ekki sé  um sáðlát að ræða og auk þess eru töluverðar líkur á þungun.
  195. info.condom.page5.text = Við skyndikynni ætti alltaf að  nota smokk. Þegar stofnað er til lengri kynna ættu báðir aðilar að fara í skoðun áður en  smokkanotkun er hætt.
  196. info.condom.page6.text = Smokkar geymast best á svölum og þurrum stað, alls ekki í sól og hita. 
  197. info.condom.page7.text = Ekki nota smokk í skemmdum umbúðum, hann gæti hafa laskast. 
  198. info.condom.page8.text = Fylgstu með hvenær smokkurinn rennur út. 
  199. info.condom.page9.text = Ekki er hægt að þvo eða nota sama smokkinn aftur. 
  200. info.condom.page10.text = Það eykur ekki öryggi að nota tvo eða fleiri smokka saman, það dugar að nota einn. 
  201. info.questions.page1.Title = Er hægt að smitast af kynsjúkdómum á klósettum? 
  202. info.answer.page1.text = Nei.
  203. info.questions.page2.Title = Hvernig smitast HIV?
  204. info.answer.page2.text = HIV getur smitast þegar HIV-smitað blóð, sæði eða leggangaslím kemst inn í blóðrás ósmitaðs einstaklings. Það er líka mikil hætta á smiti þegar skipst er á sprautum og sprautunálum við HIV-jákvæða.
  205. info.questions.page3.Title = Er hægt að smitast af HIV með kossum?
  206. info.answer.page3.text = Það er ekki vitað til þess að neinn í heiminum hafi smitast af HIV með venjulegum kossum.
  207. info.questions.page4.Title = Hvað kynsjúkdómur er hættulegastur? 
  208. info.answer.page4.text = HIV er lífshættulegur sjúkdómur sem ekki er hægt að lækna. Hann er því pottþétt sá hættulegasti.
  209. info.questions.page5.Title = Er það rétt að maður geti orðið ófrjór við að fá kynsjúkdóma?
  210. info.answer.page5.text = Já, í sumum tilvikum getur klamydía og lekandi leitt til ófrjósemi. Hjá konum getur klamydía eða lekandi orðið til þess að þær fá bólgur í eggjaleiðarana. Á sama hátt er hægt að fá bólgur í eistum hjá körlum.
  211. info.questions.page6.Title = Er hættulegt að gleypa sæði? 
  212. info.answer.page6.text = Þar sem m.a. HIV getur smitast við munnmök er mikilvægt að vera varkár og stunda aldrei munnmök nema með smokk. Sæðið er í sjálfu sér ekki hættulegt.
  213. info.questions.page7.Title = Hvaða smokkar eru bestir? 
  214. info.answer.page7.text = Smokkar sem seldir eru á Íslandi eru öruggari en í mörgum öðrum löndum. Það er því góð hugmynd að taka með sér smokka til útlanda hvort sem maður notar þá eða ekki.
  215. info.questions.page8.Title = Er öruggara að nota tvo smokka til þess að koma í veg fyrir smit? 
  216. info.answer.page8.text = Það er aldrei þörf fyrir að nota meir en einn smokk í einu. Eins og alltaf þarf að gæta þess að fylgja vel leiðbeiningum sem fylgja með smokkunum en einn er nóg í einu.
  217. info.questions.page9.Title = Finnst strákum grunsamlegt ef stelpa gengur með smokka á sér?
  218. info.answer.page9.text = Nei, alls ekki. Margar stelpur virðast óttast hvað aðrir halda. Það er tvímælalaust þroskamerki að ganga með smokk á sér.
  219. info.questions.page10.Title = Hvað kemur mikið af sæði við sáðlát? Getur það klárast ef ég stunda of mikla sjálfsfróun?
  220. info.answer.page10.text = Það koma mörg milljón sáðfrumur við hvert sáðlát. Þær klárast ekki við það að stunda oft sjálfsfróun. Það verður alltaf til sæði svo lengi sem þú lifir, meðan þú og eistun eru heilbrigð.
  221. button.otherresults = Skorlisti leikmanna
  222. ad.text = Smokkurinn er eina vörnin gegn kynsjúkdómum og þungunum, pillan eingöngu gegn þungunum
  223. info.condom.title = SMOKKURINN
  224. info.questionsAnswer.title = SPURNINGAR OG SVÖR
  225. infoFromSend.title = HVER FER ÉG Í SKOÐUN?
  226. infoFromSend.page1.text = A-3, göngudeild smitsjúkdóma, Landsspítala Fossvogi vegna: \n- HIV \n-Lifrarbólgu B og C \nPanta þarf tíma á virkum dögum milli 8-16 \nSími: 543 6040
  227. infoFromSend.page2.text = Göngudeild kynsjúkdóma Reykjavik er opin frá kl. 8:00 til 16:00 alla virka daga. \n Panta þarf tíma: kl. 8:15-11.00 og 12:00-15.00 \nSími: 543 6050 \n- Heilsugæslustöðvar landsins\n - Húð – og kynsjúkdómalæknar \nLæknavaktinn, Smáratorgi (sími 1770)
  228. rulesGames.title = LEIKREGLUR
  229. SendMail.title = Smokkaleikurinn
  230. coupone.message = You win coupone
  231. ui.Consume = Consume
  232. resqueMoment.title = RESQUE MOMENT
  233. resqueMoment.text = Watch a video for life
  234. resqueMoment.button = Show Ad
  235. button.40%.text =
  236. AskTheDoctor.text = Hefuru spurningar um kynsjúkdóma? Sendu fyrirspurn og Sigurlaug Hauksdóttir, frv.sérfræðingur, mun svara þér fljótt og vel. 100% trúnaði heitið